• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Nytjaland 12 flokka yfirborðsþekja

Nytjaland er verkefni sem miðaði að því að kortleggja yfirborð landsins á grunni þess hversu gróskumikið það væri. Flokkunin var unnin með fjarkönnunaraðferðum með Landsat 7 og SPOT 5 gervitunglamyndum. Yfirborðsflokkarnir 12 eru: Graslendi, ríkt mólendi, ræktað land, Rýrt mólendi, skógur og kjarrlendi, moslendi, hálfdeigja, votlendi, hálfgróið land, líttgróið land, straum- og stöðuvötn, jöklar og fannir og óflokkað, eyjar/sker

Verkefnið var unnið frá árunum 1999-2007. Var þá búið að gera yfirborðsflokkun á um 70% landsins í 12 flokka og 30% af yfirborðinu í 6 flokka. Á kortinu Nytjaland_1 hafa gögnin úr 6 flokka flokkuninni verið aðlöguð að 12 flokka flokkunninni. Flokkurinn sem dekkaði gróið land í 6 flokka flokkunninni var allur sameinaður floknum rýrt mólendi í 12 flokka flokkunninni. Upplýsingum frá Skógrækt ríkisins (2013) um skóga var bætt inn í flokkuðu gögnin. Flokkurinn ræktað land var uppfærður samkvæmt korti af ræktuðu landi sem hnitað var inn af gervitunglamyndum. Ár og vötn, jöklar, fannir og strandlína var aðlagað að vatnafarsgrunni LMÍ (2013). Rastagrunnurinn er í mælikvarðanum 1:30.000.

Simple

Date ( Creation )
2014-12-01
Identifier
{9F1F03DC-9189-45C6-AA30-02A829CBC3E6}
Point of contact
Landbúnaðarháskóli Íslands
GEMET - Concepts, version 4.1.3
  • Land cover
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Land cover
Spatial scope
  • National
Keywords
  • Yfirborðsþekja
  • Nytjaland
  • Biodiversity
  • Icelandic farmland database
  • Landflokkun
  • GSL
  • INSPIRE
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Getið heimilda
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Spatial representation type
Grid
Denominator
30000
Metadata language
is
Topic category
  • Farming
  • Environment
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/3057
Distribution format
  • Vefsjá ( Nytjaland_12 flokkar 2014 )

OnLine resource
Um Nytjaland hjá LBHÍ - ArcGIS ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða LBHÍ ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Information required according to INSPIRE Geoportal Validator´s verification report. Validation has not been performed.
Pass
Yes
Statement
Yfirborðsflokkunin var unnin á grunni Landsat 7 og SPOT 5 mynda frá árunum 1999-2006. Gerð hefur verið grein fyrir vinnsluferlinu og gæðum kortanna, sjá; http://lbhi.maps.arcgis.com/apps/webappviewer/index.html?id=227b358de2ec4738b9d51c8e86457c0d. Fjarkönnunnargögnin voru uppfærð m.t.t. vatnafarsgrunns LMÍ 2013 og skóræktargrunns Skógræktar ríkisins, 2013.

gmd:MD_Metadata

File identifier
{814B7BFE-728A-4246-B74F-699991F8D2FD} XML
Metadata language
en
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2023-12-08T10:06:24
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Landbúnaðarháskóli Íslands / Agricultural University of Iceland
 
 

Overviews

overview
Smámynd Nytjaland
overview overview
Smámynd - Nytjaland 12

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Land cover

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •